Thursday, 14 February 2008

Bloggleysa

Vá. Ég veit ekki hvað skal segja. Eða. Jú jú, ég hef sosum ýmislegt að segja. En bloggþörfin er slokknuð. Í bili að minnsta kosti. Get ekki útskýrt af hverju.

Einhvern tíma kem ég aftur.

Eða ekki.

Bless bless.

Eða ekki.

4 comments:

Ms. Berger said...

en skrýtið að sama er að koma fyrir mig!
Erum við orðin svona samstillt?
Skerí!

Friðgeir Einarsson said...

Blessaður Víkingur.

Það værir mjög gaman ef þú myndir kíkja í kaffi til okkar Evu á nýja heimilið við tækifæri. Við verðum á kafi í að skrifa BA ritgerðir yfir helgina en síðan róast allt. Verðum í bandi.

Ekki hætta að blogga. Það væri leiðinlegt.

Friðgeir.

Anonymous said...

Heyrðu... varstu að meina þetta?
Hélt að þetta væri bara svona kjánalegur djókur :(

Knús Hulla

"Post-Google" by TAR ART RAT said...

new blog?
;p